Helgi-spjall: Pétur Guðjónsson

S06 E014 — Rauða borðið — 18. jan 2025

Pétur Guðjónsson húmanisti, rithöfundur, stofnandi Flokks mannsins og maðurinn sem tók Fidel Castro í bakaríið á sínum tíma, er gestur Björns Þorláks í Helgi-spjallinu þessa vikuna. Pétur ræðir lífssögu og viðhorf, slys í bernsku sem breytti hugmyndum hans og námskeiðin sem hann heldur enn og standa almenningi opin.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí