Helgi-spjall: Pétur Gunnarsson

S06 E048 — Rauða borðið — 1. mar 2025

Pétur Gunnarsson rekur ferð sína um hugmyndir og heimsmyndir, hugsjónir sem hafa risið og hnigið, byltingar sem blómstruðu eða koðnuðu niður og aðrar sem runnu sitt skeið og reynir að skilja stöðu heimsins í dag, sem er kannski háskalegri en nokkurn tíma um daga Péturs.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí