Helgi-spjall: Ragnar Aðalsteinsson

S04 E071 — Rauða borðið — 6. maí 2023

Í Helgi-spjalli við Rauða borðið segir Ragnar Aðalsteinsson baráttusögu sína, hvernig ofbeldi ríkisvaldsins gegn mótmælendur á Austurvelli 30. mars 1949 breytti stjórnmálahugmyndum hans, hversu erfiðlega hefur reynst að fá dómstóla til að viðurkenna félagsleg réttindi fólks, rétt til tjáningar og mótmæla. Ragnar ræðir samfélagið sem hann spratt úr og stöðuna í dag, hnignandi lýðræði, vaxandi ógn vegna ófriðar og loftlagsvár.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí