Helgi-spjall: Ragnheiður Jóna

S06 E231 — Rauða borðið — 13. des 2025

Ragnheiður Jóna Þorgrímsdóttir bóndi í Hvalfirði hefur um árabil barist fyrir réttlæti eftir að mengunarslys stóriðju bitnaði harkalega á hestunum hennar. Hún hefur skrifað bók um baráttuna og kemur þar fram hörð gagnrýni á stofnanir svo sem UST og MAST. Ragnheiður Jóna ræðir lífshlaup sitt og baráttuna í helgi-spjalli við Björn Þorláks.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí