Helgi-spjall: Rán Reynisdóttir

S05 E231 — Rauða borðið — 9. nóv 2024

Unnur Rán Reynisdóttir hársnyrtimeistari og fjögurra barna móðir er komin í framboð. Hún segir okkur frá lífsbaráttu sinni sem varð önnur og harðari en hún bjóst við, ástinni sem svíkur, grimmri fátækt og mikilvægi þess að berjast með samherjum fyrir réttlæti.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí