Helgi-spjall: Steindór J. Erlingsson

S04 E079 — Rauða borðið — 17. jún 2023

Í Helgi-spjalli við Rauða borðið segir Steindór J. Erlingsson frá áratuga langri reynslu sinni af þunglyndi og sjálfsvígshugsunum, frá áföllum, sálarháska, raflostmeðferðum, lyfjum og annarri læknismeðferð sem hann hefur mátt þola. En líka frá sigrum, von og gjöfum lífsins. Þrátt fyrir erfið veikindi hefur Steindór verið ötull baráttumaður fyrir réttindum og mannvirðingu.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí