Helgi-spjall: Þorleifur Örn

S05 E164 — Rauða borðið — 24. ágú 2024

Þorleifur Örn Arnarsson leikstjóri segir okkur frá galdri óperunnar og lífsins, æsku sinni og uppruna, nepo-börnum listarinnar, átökum og sigrum, glímu og efasemdum í Helgi-spjalli við Rauða borðið.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí