Helgi-spjall: Þorvaldur Friðriksson

S04 E188 — Rauða borðið — 25. nóv 2023

Í Helgi-spjalli við Rauða borðið segir Þorvaldur Friðriksson okkur frá fólkinu sínu, æskunni og áhugamálunum sem segja má að séu öll á jaðrinum, skrímsl, lækningajurtir og keltnesk áhrif á íslenska menningu. Hvers vegna er Þorvaldur svona skrítin og sérstök áhugamál? Eða eru það kannski frekar við hin sem eru skrítin og takmörkuð?

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí