Helgi-spjall: Tryggvi Rúnar

S03 E095 — Rauða borðið — 15. okt 2022

Tryggvi Rúnar Brynjarsson er barnabarn Tryggva Rúnars Leifssonar, eins af sakborningum í Geirfinns- og Guðmundarmálum. Hann sest við Rauða borðið og segir frá sjálfum sér, fjölskyldu sinni og hvaða áhrif þessi mál hafa haft og hafa enn, bráðum hálfri öld eftir að þau hófust.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí