Helgi-spjall: Tryggvi Rúnar
Tryggvi Rúnar Brynjarsson er barnabarn Tryggva Rúnars Leifssonar, eins af sakborningum í Geirfinns- og Guðmundarmálum. Hann sest við Rauða borðið og segir frá sjálfum sér, fjölskyldu sinni og hvaða áhrif þessi mál hafa haft og hafa enn, bráðum hálfri öld eftir að þau hófust.