Helgi-spjall við Ragnar Þór
Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR vill verða forseti Alþýðusambandsins. Hann kemur í helgi-spjall við Rauða borðið og segir okkur hvers vegna. Hvað vill hann með ASÍ? Við ræðum líka VR, verkalýðshreyfinguna, stéttabaráttuna og pólitíkina.