Hin Reykjavík: Í tilefni af kvenréttindadeginum
Melanie Ubaldo – Andlit íslenskrar listsköpunar
Í tilefni af kvenréttindadeginum tölum við við Melanie Ubaldo, unga listkakonu sem hefur verið að vinna verk sem túlka hennar upplifun af jaðarsetningu í íslensku samfélagi. Melanie er fædd á Filippseyjum en flutti til Íslands ung að aldri og hefur eins og flestir aðrir hörundsdökkir íslendingar upplifað ýmsar útgáfur af rasisma bæði í íslensku samfélagi og einnig erlendis þegar hún hefur ferðast með verk sín sem íslenskur listamaður.
Hér ræðir Melanie sögurnar að baki nokkrum verkanna og þátttöku sína í sýningu Borgarbókasafnsins í Grófinni „Inclusive public spaces“ þar sem verk hennar „What are you doing in Iceland with your face“ hefur hangið í anddyri safnsins að undanförnu.