Hin Reykjavík – Aðstöðuleysi í grunnskólum

S03 E006 — Reykjavíkurfréttir — 28. jan 2022

Símon Vestarr, íslenskukennari ræðir við okkur um stöðu grunnskólana. Í þættinum skoðum við aðstöðuna sem kennarar og starfsfólk grunnskóla hefur til að taka á móti börnum, rýmið og móttökuáætlanir fyrir börn af erlendum uppruna.

Í þættinum skoðum við hvað skólarnir þurfa til að veita góða aðstöðu og hvaða þættir ógni því að börn geti átt góða grunnskólagöngu. Margt utan við skólann hefur áhrif á líðan nemanda og því skoðum við einnig aðra félagslega þætti sem spila þar inn í.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí