Hin Reykjavík – Lögum strætó
Margt þarf að bæta til að tryggja að almenningssamgöngur verði áreiðanlegur kostur fyrir þau sem treysta á strætó. Í þessum þætti förum við yfir hvað þarf að bæta og hvernig megi gera slíkt. Embla Ragnheiðardóttir og Laufey Ólafsdóttir fræða okkur um strætólífið.