Hin Reykjavík – Búseta í hjólhýsa- og húsbílabyggð

S02 E013 — Reykjavíkurfréttir — 27. apr 2021

Hvernig er að dvelja í húsbíl eða í hjólhýsi og hverjar eru aðstæður fyrir því? Sanna Magdalena ræðir við Geirdísi Hönnu um ástæður fyrir slíkri búsetu. Í þættinum munu þær ræða hvernig kerfið tekur á móti slíku búsetuformi hvað varðar lögheimilisskráningu, póstþjónustu og húsnæðisstuðning. Hvaða hindranir eru í kerfinu og hvernig má greiða úr þeim til að tryggja öllum örugga búsetu sem hentar þeim?

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí