Hin Reykjavík – Er mennta- og frístundakerfið hannað fyrir okkur öll?
Í dag ræðum við um menntun fyrir alla út frá sjónarhóli fólks með erlendan bakgrunn og þeirra sem eru með lítið á milli handanna.
Er menntakerfið hannað fyrir okkur öll? Hvernig er móðurmálskennslu háttað? Hvað með frístundastarf og aðgengi að því út frá fjárhagslegri stöðu? Sanna Magdalena ræðir við þær Nancy og Loubna um þessi mál.