Hin Reykjavík: Fátækt – fjárhagsaðstoð og áhrif á börn

S02 E016 — Reykjavíkurfréttir — 10. des 2021

Í þættinum í dag ræðum við hvernig það er að lifa af upphæðum fjárhagsaðstoðar, fátækt og það sem þarf að neita sér um í slíkri stöðu. Elísabet Hauksdóttir ræðir við Sönnu Magdalenu Mörtudóttir.

Í dag mun Hin Reykjavík varpa ljósi á afleiðingum fátæktar, afleiðingum þess á börn og hversu erfitt er að vinna úr áföllum í þeirri stöðu. Við kynnumst einnig valdeflandi starfsemi Peppsins (grasrót fólks í fátækt) og fáum að heyra meira um verkefnið TINNU sem hefur það að markmiði að veita einstæðum foreldrum stuðning sem hafa fengið fjárhagsaðstoð eða eru með örorkulífeyri.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí