Hin Reykjavík – Fátækt í Reykjavík
Peppararnir Birna Kristín Sigurjónsdóttir og Hildur Oddsdóttir segja okkur frá starfi PEPP Ísland, grasrót fólks í fátækt. Þær segja okkur frá starfsemi samtakanna, valdeflingunni sem felst í því að koma fram með því að viðurkenna stöðu stöðu sína og tala um hana. Í þættinum fjöllum við um mikilvægi þess að hitta fólk sem þekkir það að búa við fátækt og hvernig það nýtist í baráttunni gegn fátækt og félagslegri einangrun.