Hin Reykjavík – Félagsbústaðir, innheimtumál og Blokkin
Guðrún Vilhjálmsdóttir og Pála Sjöfn, leigjendur hjá Félagsbústöðum ræða við okkur um stöðu leigjenda, innheimtuaðferðir gagnvart þeim og félag leigjenda hjá Félagsbústöðum sem heitir: Blokkin. Þær segja okkur frá þeim erfiðleikum sem leigjendur standa frammi fyrir þar sem fjárhagsáhyggjur og viðhaldsmál eru oft nefnd.