Hin Reykjavík – Félagsleg og fjárhagsleg staða öryrkja
Bergþór Heimir Þórðarson sem situr í kjarahópi ÖBÍ og María Pétursdóttir, þáttastjórnandi Öryrkjaráðsins segja okkur frá félagslegri einangrun sem öryrkjar hafa upplifað í samfélaginu og hvernig covid hefur haft áhrif á þá einangrun. Einnig verður fjallað um almannatryggingakerfið og þeim tekjum sem öryrkjum er gert að lifa á.