Hin Reykjavík – Fjölbreyttar raddir í bókmenntum

S01 E043 — Reykjavíkurfréttir — 9. okt 2020

Nýlega fór fram bókakaffi í Gerðubergi um einsleitni bókmenntaheimsins og hvernig væri hægt að víkka sjóndeildarhringinn með því að lesa fjölbreyttar raddir. Sanna Magdalena Mörtudóttir og Daníel Örn Arnarsson ræða hér við Jelena Ćirić og Mars Proppé sem tóku þátt í bókakaffinu um fjölbreyttar raddir.

Geta bækur hjálpað okkur að skilja reynsluheim annarra? Skiptir máli hvaða bækur við lesum? Bókmenntaheimurinn líkt og samfélagið er stéttskipt og í samtalinu veltum við því fyrir okkur hvernig vald hefur áhrif á hvaða bækur verða fyrir valinu hjá útgefendum og lesendum.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí