Hin Reykjavík – Fjölskylda í hættu

S01 E049 — Reykjavíkurfréttir — 3. nóv 2020

Fjölskylda bíður í óvissu vegna yfirvofandi brottvísunar Hjónin Bassirou Ndiaye og Mahe Diouf og dætur þeirra Marta og María, hafa verið búsett á Íslandi í 7 ár en bíða nú brottvísunar frá landinu þar sem umsókn þeirra um dvalarleyfi hefur verið synjað.

Sanna og Laufey ræddu við þau hjón um dvölina á Íslandi og þá hræðilegu stöðu sem fjölskyldan er nú í, en nú er í gangi undirskriftarsöfnun þar sem skorað er á dómsmálaráðherra að endurskoða mál fjölskyldunnar.

Þátturinn er á ensku.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí