Hin Reykjavík – „Fjör“ á fjárhagsaðstoð!

S03 E023 — Reykjavíkurfréttir — 20. apr 2022

Sanna ræðir við Omel Svavarss um aðstæður fólks á fjárhagsaðstoð, en Omel er að glíma við veikindi og hefur lent á milli kerfa og þurft að vera á fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg á meðan, en það ástand hefur varað í tvö ár.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí