Hin Reykjavík – Fordómar gagnvart leigjendum Félagsbústaða
Gyða Dröfn Hannesdóttir segir okkur frá viðhorfi sem hún upplifir sem leigjandi Félagsbústaða. Í þessum þætti sem Laufey Ólafsdóttir stýrir er farið yfir viðhorf og fordóma sem leigjendur Félagsbústaða hafa mætt.