Hin Reykjavík – Fyrstu skref að póltískri þátttöku

S01 E041 — Reykjavíkurfréttir — 2. okt 2020

Sanna Magdalena Mörtudóttir ræðir við Daníel Örn Arnarsson, varaborgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands um uppvaxtarárin og fyrstu skrefin að pólitískri þátttöku. Það að alast upp við skort er eitthvað sem óneitanlega hefur áhrif á vilja til að breyta kerfinu til að koma í veg fyrir að börn þurfi að upplifa slíkt.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí