Hin Reykjavík – Geðheilbrigðismál
Héðinn Unnsteinsson, varaformaður geðhjálpar og Bergþór Heimir Þórðarson ræða við okkur um geðheilbrigði. Við fjöllum um stuðningsúrræði og ráðgjöf sem er til staðar í samfélaginu og hvernig covid hefur haft áhrif á þau úrræði.