Hin Reykjavík – Harkverkafólk

S01 E016 — Reykjavíkurfréttir — 26. maí 2020

Umræða um harkverkafólk sem starfar við þær kringumstæður og innan þess geira. Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir listakona og Ásgeir H. Ingólfsson blaðamaður segja frá reynslu sinni og draga upp mynd af heildarkerfinu og gloppum innan þess.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí