Hin Reykjavík – Hjálpræðisherinn

S01 E057 — Reykjavíkurfréttir — 8. des 2020

Hjálpræðisherinn – Hjálp gegn skorti og félagslegri einangrun


Margir leita til félaga- og hjálparsamtaka vegna matarúthlutana og aðstoðar við aðra grunnþætti. Velferðarstarf Hjálpræðishersins nær til margra í formi inneignarkorta í matvöruverslunum og félagslegs stuðnings.

Sanna Magdalena Mörtudóttir ræðir hér við Ingva Kristinn Skjaldarson um starfsemi Hjálpræðishersins, þá fjölbreyttu hópa sem sækja aðstoð til þeirra og stuðninginn sem þau veita. Ættu samtök og hreyfingar að þurfa að sjá til þess að grunnþörfum fólks sé mætt eða endurspeglar slíkt að stjórnvöld séu ekki að standa sig? Þessu og mörgu öðru varðandi stöðu fólks í samfélaginu verður velt upp.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí