Hin Reykjavík – Hvar er draumurinn?
Í þætti dagsins ræða Sanna og Danni við Jokku G. Birnudóttur um stuttmynd hennar „Hvar er draumurinn?“ sem sýnd var á nýafstaðinni feminískri kvikmyndahátíð. Einnig koma þau stuttlega inn á malbiksmál en Jokka er gjaldkeri Sniglanna.