Hin Reykjavík – Jólamánuður, fjárhagsáhyggjur og matarúthlutanir.

S01 E050 — Reykjavíkurfréttir — 13. nóv 2020

Umræðuefni dagsins snýr að fátækt, áhyggjum varðandi jólin, matarúthlutunum og hjálparsamtökum og hjálparsíðum á Facebook. Sanna Magdalena Mörtudóttir, Laufey Ólafsdóttir, Ásta Þórdís Skjalddal og Hildur Oddsdóttir ræða þessi mál sín á milli.

Misskipting í samfélaginu er ekki ný af nálinni en er hún sýnilegri og meiri nú vegna afleiðinga kórónuveirunnar? Hvernig bregðast stjórnvöld við? Hvernig viljum við að brugðist sé við?

Þessum spurningum er velt upp jafnt sem hugmyndum að lausnum í ástandinu.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí