Hin Reykjavík – Lágar upphæðir almannatrygginga og fjárhagsaðstoðar
Hlynur Már Vilhjálmsson og Bára Halldórsdóttir koma til okkar í þáttinn. Við ætlum að ræða lágar upphæðir almannatrygginga og fjárhagsaðstoðar hjá borginni og sveitarfélögum og skerðingar á þeim tekjum. Í þættinum tölum við um mikilvægi þess að fátækt fólk fái að koma að ákvarðanatöku um sín mál hjá ríki og borg.