Hin Reykjavík – Löng bið eftir átröskunarmeðferð
Fjöldi á biðlista eftir meðferð átröskunarteymis Landspítalans hefur sjöfaldast á fjórum árum. Aukin þörf er fyrir þjónustuna og finna þarf hentugt húsnæði í kjölfar myglu sem kom upp og leiddi til óvinnufærni hjá hluta starfsmanna.
Í þessum þætti tala Danni og Sanna við Sóley Hafsteinsdóttur um reynslu sína af átröskun, úrræði sem eru í boði og hvað þurfi að laga til að mæta þeim sem þurfa á hjálp á að halda.