Hin Reykjavík – Málefni fanga

S01 E036 — Reykjavíkurfréttir — 28. ágú 2020

Málefni fanga eru til umræðu í þætti dagsins þar sem Sanna Magdalena Mörtudóttir, talar við Guðmund Inga Þóroddsson sem er formaður Afstöðu, félags fanga og annarra áhugamanna um bætt fangelsismál og betrun.

Spurningum sem verður velt upp snúa m.a. að stefnum í fangelsiskerfinu; frá refsistefnu í átt að betrun, heilbrigðisþjónustu innan veggja fangelsisins á tímum kórónuveirunnar og hvernig sveitarfélögin geta komið að samfelldri þjónustu við þá sem um ræðir.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí