Hin Reykjavík – Mannskemmandi áhrif fátæktar

S02 E012 — Reykjavíkurfréttir — 23. apr 2021

Umræðuefni dagsins í dag er fátækt, þegar peningurinn dugar ekki út mánuðinn og leiða sem þarf að leita til að komast af í gegnum mánuðinn. Sanna Magdalena Mörtudóttir, ræðir við Tinnu Ævarsdóttur sem vinnur á leikskóla um láglaunastörf, streituna sem felst í því að eiga ekki í sig og á og margt fleira tengt því.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí