Hin Reykjavík – Matarúthlutanir
Í þættinum er rætt um matarúthlutanir og aðstoð góðgerðasamtaka sem margt fólk í fátækt treystir á. Laufey og Sanna ræða þessi málefni og reynslu af mismunandi matarúthlutunarúrræðum við Hildi Oddsdóttur og Helgu Hákonar sem eru sjálfboðaliðar og grasrótaraktivistar úr PEPP Ísland, samtök fólks í fátækt.