Hin Reykjavík – Rasismi á Íslandi

S03 E003 — Reykjavíkurfréttir — 18. jan 2022

Anna Sonde, Kristín Reynisdóttir, Johanna Haile og Valgerður Reynisdóttir segja okkur frá síðunni sinni Antirasistarnir á Instagram þar sem fræðsla um rasisma á Íslandi fer fram. Í þættinum ræðum við um birtingarmyndir rasisma í íslensku samfélagi og viðbrögð skólakerfisins við kynþáttafordómum.

Í þættinum skoðum við hvernig hægt sé að berjast gegn rasisma og viðbrögðin sem Antirasistarnir hafa fengið. Finna má reikning þeirra á Instagram undir heitinu: antirasistarnir og þar inn á má einnig finna upplýsingar um fróðleg hlaðvörp þeirra.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí