Hin Reykjavík – Skólar og þarfir barna

S03 E019 — Reykjavíkurfréttir — 18. mar 2022

Fjóla Heiðdal segir okkur frá reynslu sinni af skólakerfinu og stuðningsúrræðum í tengslum við skólagöngu barnsins síns. Við heyrum hvernig er brugðist við þegar þörf er á stuðningi og hvað megi betur fara. Í þættinum ræðum við hvernig kerfið tekur á móti foreldrum og börnum með ákveðnar greiningar.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí