Hin Reykjavík – Spjall við Sólveigu Önnu

S01 E044 — Reykjavíkurfréttir — 13. okt 2020

Sanna Magdalena Mörtudóttir og Daníel Örn Arnarsson ræða hér við Sólveigu Önnu Jónsdóttur formann Eflingar um viðbrögð Eflingar vegna tillagna Samtaka sjálfstætt starfandi skóla (SSSK) í kjarasamningsviðræðum við Eflingu.

Þau ræða einnig um leiðir til að uppræta launaþjófnað.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí