Hin Reykjavík – Staða einhverfra í skólakerfinu
Halldóra Hafsteinsdóttir fræðir okkur um einhverfu og hvernig kassalaga samfélag nær ekki að taka á móti fjölbreyttum þörfum fólks. Í þættinum ræðum við skólakerfið frá leikskóla og upp í grunnskóla og hvernig það er í stakk búið til að taka á móti þörfum einhverfra barna. Ljóst er að það þarf að laga margt í samfélaginu til að tryggja að hægt sé að taka á móti fjölbreyttum þörfum barna.