Hin Reykjavík – Starfar stjórnmálafólk fyrir alþýðuna?

S02 E015 — Reykjavíkurfréttir — 3. des 2021

Hvernig virka stjórnmál á Íslandi? Hvað felur nýr stjórnarsáttmáli ríkisstjórnarinnar í sér og hver verða áhrif hans á landsmenn? Sanna Magdalena Mörtudóttir og Kristbjörg Eva Andersen Ramos leitast við að skilja nútíma stjórnmál, hlutverk ráðherra og hvað núverandi stjórnarstaða þýðir fyrir okkur íbúanna.

Í þættinum verður leitast við að svara því hvernig almenningur getur komið sinni rödd á framfæri og stuðlað að breytingum.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí