Hin Reykjavík – Stjórnmálaþátttaka fólks með reynslu af fátækt

S01 E014 — Reykjavíkurfréttir — 19. maí 2020

Laufey Ólafsdóttir ræðir við fólk sem hefur búið við fátækt um þátttöku í stjórnmálum, stefnumótun og grasrótarstarfi. Viðmælendur þáttarins eru Ásta Þórdís Skjalddal og Bergþór Heimir Sóleyjarson Njarðvík.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí