Hin Reykjavik – Stuðningskennsla í grunnskólum

S03 E020 — Reykjavíkurfréttir — 29. mar 2022

Laufey ræðir við Thelmu Rún Gylfadóttur um reynslu hennar af sérkennslu og öðrum stuðningi við börn í leik- og grunnskólum. Thelma starfar sem sérkennari í grunnskóla í Garðabæ en er einnig foreldri barns sem sækir grunnskóla í Reykjavík. Rætt er um þau úrræði sem til boða (og þau sem standa ekki til boða) og hvað væri mögulega hægt að gera til að tryggja öllum börnum þann stuðning sem þau þurfa á að halda í sinni skólagöngu.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí