Hin Reykjavík – Umönnun og félagsleg samskipti á tímum covid
Daníel Örn Arnarson byrjar á því að ræða við Árna Jón Baldursson um einangrun sem hann er í vegna kórónuveirunnar og afleiðingar þess á fjölskyldu. Í þættinum ræðir hann svo við Kolbrúnu Valvesdóttur sem starfar á búsetukjarna fyrir aldraða og Sigríði Ásu Arnarsdóttur sem vinnur á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu í aðhlynningu. Í þættinum munum við kynnast því hvað felst í störfunum og hvernig covid hefur haft áhrif á það.