Hin Reykjavík – Upplifun innflytjanda af Íslandi

S01 E037 — Reykjavíkurfréttir — 1. sep 2020

Í hinni Reykjavík í dag ræða Danni og Laufey við Nicola van Kuilenburg og Andie Sophia Fontaine fyrst um hvernig það er að læra íslensku og svo um framkomu sem Íslendingar sýna stundum í garð innflytjenda. Spjallið endar svo bara í almennu spjalli um upplifun nýs innflytjanda af Íslandi. Athugið að þátturinn er á ensku.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí