Hin Reykjavík – Útrýmum fátækt
Hvernig útrýmum við fátækt? Ásta Dís Skjalddal samhæfingastjóri hjá PEPP Ísland grasrót fólks í fátækt og Laufey Líndal Ólafsdóttir, peppari ræða þessi mál í Hinni Reykjavík. Við fjöllum um þær aðgerðir sem þurfa að eiga sér stað til að útrýma fátækt, hvernig megi koma þeim í framkvæmd og hvernig eigi að mæta fátæku fólki.