Hin Reykjavík – Valdið til fólksins!

S03 E018 — Reykjavíkurfréttir — 15. mar 2022

Guðmundur Auðunsson og Sanna Magdalena Mörtudóttir ræða stefnuyfirlýsingu sósíalista fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar sem ber heitir Valdið til fólksins!

Útgangspunkturinn snýr að því að íbúar og starfsfólk sveitarfélaga komi meira að mótun og ákvarðanatöku innan sveitarfélaganna. Til þess að það verði að veruleika þarf að stórauka tekjur til sveitarfélaga og tryggja að fjármagnið verði sótt til þeirra sem hafa færi á því að greiða það. Í þættinum verður farið yfir stefnumálin og það sett í samhengi við veruleika íbúa. Stefnuyfirlýsinguna má lesa inni á heimasíðu Sósíalistaflokksins undir heitinu: Valdið til fólksins!

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí