Hin Reykjavík – Hjálparhönd í fátækt

S01 E054 — Reykjavíkurfréttir — 27. nóv 2020

Bára Halldórsdóttir heldur úti Facebook-hópnum „Hjálparhönd“, en í honum getur fólk í neyð sent inn beiðnir um ýmsa aðstoð til að mæta kostnaði við matarkaup, ferðakostanað o.fl. Hægt er að pósta inn beiðnum undir nafni, en einnig er hægt að senda Báru beiðnir sem hún póstar fyrir þau sem þurfa að biðja um aðstoð undir nafnleynd.

Laufey og Danni spjalla við Báru um þær beiðnir sem hún hefur verið að taka við og aðstæður fólks almennt í mjög óvenjulegum kringumstæðum í samfélaginu.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí