Hnífaburður, Bandaríkin, Færeyjar, Sjálfstæðisflokkur og vinstrið

S05 E172 — Rauða borðið — 3. sep 2024

Sólveig Guðrún Hannesdóttir rektor MR ræðir hnífaburð ungmenna, Guðmundur Hálfdánarson prófessor ræðir forsetakosningar í Bandaríkjunum og Carl-Jóhan Jensen rithöfundur segir fréttir frá Færeyjum. Vilhjálmur Bjarnason fyrrum þingmaður og Jón Kristinn Snæhólm stjórnmálafræðingur ræða um stöðu Sjálfstæðisflokksins og Einar Már Jónsson prófessor við Sorbonne segir sögu vinstrisins frá stríðslokum að okkar tímum.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí