Húsnæði, gervigreind, mannfórnir, söfn og háskólastefna

S04 E047 — Rauða borðið — 30. mar 2023

1. Fréttir dagsins. 2. það var rætt um húsnæðismál í Kastljósi í gær. Guðmundur Hrafn Arngrímsson fer yfir það sem þar var sagt. 3. Er gervigreindin kannski bara heimsk. Gauti Kristmannsson prófessor veltir fyrir sér hver áhrifin verða af aukinni gervigreind. 4. Jón Karl Stefánsson ræðir það sem hann kallar bjarnargreiða Vesturlanda við Úkraínu. Mannfallið er orðið hryllilegt og eyðileggingin stórkostleg. 5. Þórdís Bjarnleifsdóttir, Sara Stef og María Pétursdóttir fara yfir feminískar fréttir vikunnar. 6. Dagrún Ósk Jónsdóttir þjóðfræðingur ræðir um gildi safna. 7. Guðmundur Heiðar Frímannsson gagnrýnir háskólastefnu eins og hún birtist í yfirlýsingum háskólaráðherra.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí