Húsnæði, pólitík og íslenskan

S06 E030 — Synir Egils — 2. nóv 2025

Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og stöðuna í stjórnmálum. Að þessu sinni koma þau Ragnar Þór Ingólfsson þingmaður Flokks fólksins, Aðalsteinn Kjartansson blaðamaður, Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir lögmaður og Margrét Tryggvadóttir formaður Rithöfundasambandsins og ræða fréttir vikunnar og stjórnmálin. Síðan koma þau Guðrún Nordal prófessor, Arnar Eggert Thoroddsen aðjúnkt og Bragi Valdimar Skúlason auglýsinga-, sjónvarps- og tónlistarmaður og ræða stöðu íslenskunnar.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí