Hvað er málið með kvennabaráttuna?

S01 E010 — Sósíalískir femínistar — 27. sep 2023

Kristín Ástgeirsdóttir, fyrrum framkvæmdastýra Jafnréttisstofu, Kvennalistakona og Rauðsokka með meiru kom til að ræða stöðu kvennabaráttunnar fyrr og nú og hvað þarf til að missa ekki móðinn og halda áfram.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí